Hann heldur utan um annað brjóst hennar og nuddar það létt. Geirvörturnar eru harðar. „Ef ég tek þig fyrst á húddinu, má ég þá ríða þér í framsætinu á eftir?“
--- Allt getur gerst á forboðnum stöðum. Í bílstjórasæti strætisvagnsins, á læknastofu rétt handan við þilið þar sem biðstofan er full af óþreyjufullum sjúklingum, á bílaverkstæði rétt eftir lokun. Hvaða forboðnu staði dreymir konu um?
„Djöfull er þetta gott,“ stynur Stella, leggur báðar hendur á vélarhlífina og spennir sig upp. Nú lætur hún undan lostanum..
Á bílaverkstæðinu og tvær aðrar sögur um munúð og ástarleiki á stöðum þar sem enginn á von á ævintýrum.
Vanessa Salt er dulnefni rithöfundahjóna sem búa einhvers staðar í Mið-Svíþjóð. Vanessa fær hugmyndir að sögunum í ferðalögum víða um heim þar sem framandi menningarheimar kveikja kynlífsfantasíur hennar. Hún skrifar á léttan og gamansaman hátt um ástríður sem geta vaknað þegar minnst varir.
Publication : 10 décembre 2023
Intérieur : Noir & blanc
Support(s) : eBook [ePub]
Contenu(s) : ePub
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 297 ko (ePub)
Langue(s) : Islandais
EAN13 eBook [ePub] : 9788727142074