„Þrútinn limurinn var aðeins nokkra sentimetra frá andliti hennar, undir læknabuxunum. Þetta var allt svo draumkennt en samt svo ótrúlega raunverulegt. Ofureðlilegt. Þau voru komin langt út fyrir sín venjulegu hlutverk. Komin yfir gífurlega há og ósýnileg mörk þar sem allt gerðist af sjálfu sér. Hún gat ekki hugsað lengur."Soffía er mætt aftur á heilsugæsluna, magapínan vill ekki hverfa. En þegar hún situr hérna gegnt Lúkas lækni finnst henni gjaldið fyrir heimsóknina lágt því hún fær að horfa á kynæsandi handleggi hans og mjúkar varir. Niðurstaðan er sú sama og áður, það er ekkert að heilsu Soffíu en hvað er þá vandamálið? Þegar augu þeirra mætast breytist sársaukinn í heita og brennandi tilfinningu í öllum líkamanum. Getur Lúkas læknað hana?Alexandra Södergran er dulnefni sænsks smásagnahöfundar. Sögur hennar fjalla oft um forboðin málefni á áhugaverðan og frumlegan hátt. Aðaláhugamál hennar eru erótísk skrif og hún nálgast efnið á þann hátt að lesandinn undrast og skemmtir sér."