Résumé

Úti er vor og allt í blóma. Gróðurinn er að vakna og ungviðið skríður úr eggjum. Þessi fegurð og birta umhverfisins eru þó í hrópandi andstöðu við það sem á sér stað inni í nærliggjandi kirkju. Þar flytur klerkurinn miklar eldmessur, þar sem hann fordæmir óforbetranlega syndara til eilífrar vítisvistar með tilheyrandi kvölum og pínu. Prestskonan situr eftir þegar predikuninni er lokið og kemst við. Ekki er það þó af helvítisótta heldur dregur hún í efa að fjöldi bersyndugra sem eigi sér engar málsbætur, sé jafn mikill og orð mannsins hennar benda til. Hjónunum ber ekki fyllilega saman um þetta efni, skorið mun verða úr um málið fyrr en þau grunar. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Caractéristiques

Collection : Hans Christian Andersen's Stories

Auteur(s) : H.c. Andersen

Publication : 24 juin 2020

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : eBook [ePub]

Contenu(s) : ePub

Protection(s) : Marquage social (ePub)

Taille(s) : 256 ko (ePub)

Langue(s) : Islandais

EAN13 eBook [ePub] : 9788726237504

Avis

Ouvrages du même auteur

Ouvrages de la même collection

--:-- / --:--