Résumé

Flest höfum við um ævina kynnst töfrum stækkunarglersins. Í því má kynnast nánar hversdagslegum hlutum og sjá það sem augað greinir ekki. Gamall fjölkunnugur vísindamaður rýnir í vatnsdropa úr mýrinni. Þar rífa smákvikindin hvert annað í sig með sífelldum deilum og ofbeldi. Vísindamanninn langar til þess að fá dýrin til að lifa saman í friði og litar þau rauð til þess að geta skoðað þau betur. Það gerir hann líka, við annan mann, en sá sér sannarlega aðra mynd en félagi hans hafði búist við. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Caractéristiques

Collection : Hans Christian Andersen's Stories

Auteur(s) : H.c. Andersen

Publication : 24 juin 2020

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : eBook [ePub]

Contenu(s) : ePub

Protection(s) : Marquage social (ePub)

Taille(s) : 215 ko (ePub)

Langue(s) : Islandais

EAN13 eBook [ePub] : 9788726237788

Avis

Ouvrages du même auteur

Ouvrages de la même collection

--:-- / --:--