Résumé

Ekki var sungið um það við vöggu Frank Mouritzens að hann yrði seinna meir einn af umtöluðustu sakamönnum Danmerkur.Hann ólst upp, ásamt tveimur alsystkinum og einni hálfsystur, á efnuðu heimili í Álaborg. Faðirinn var verksmiðjueigandi. Hann rak pappírspokaverksmiðju sem gaf vel af sér. Fjölskyldan bjó í stóru einbýlishúsi og höfðu þjónustufólk – svo Frank ólst ekki aðeins upp í mjög vernduðu umhverfi, heldur einnig við meiri munað og töluvert meiri peninga á milli handanna en flestir jafnaldrar hans.

Caractéristiques

Collection : Norræn Sakamál

Auteur(s) : Ýmsir Höfundar

Publication : 28 septembre 2020

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : eBook [ePub]

Contenu(s) : ePub

Protection(s) : Marquage social (ePub)

Taille(s) : 440 ko (ePub)

Langue(s) : Islandais

EAN13 eBook [ePub] : 9788726512069

Avis

Ouvrages du même auteur

Ouvrages de la même collection

--:-- / --:--